ÞÚ HEFUR ENGU AÐ TAPA - ÞAÐ ER FRÍTT AÐ PRÓFA

1/1

Hópandinn er hvatningin sem drífur þig áfram

Hjá Hnefaleikastöðinni ÆSIR má finna sterka liðsheild og drífandi kraft. Hvort sem það er brennsla sem þú ert að leita að, eða þig langar að læra hinu fornu list hnefaleika þá byggjum við okkar grunn á hvetjandi hóptímum þar sem þú ert aðal æfingatækið. Hér er einnig fullbúin hnefaleika og æfingaaðstaða með hnefaleikahring, lyftingaraðstöðu og nóg af plássi. 

Þú þarft engan tækjasal. Hér er allt sem þú þarft til að ná árangri!
 

"Eini staðurinn þar sem mig hefur virkilega hlakkað til að mæta á æfingar, ekkert nema frábært andrúmsloft og frábærir þjálfarar!"
- Daníel I.

"Krefjandi en ótrúlega skemmtilegar æfingar, hlakka alltaf til að mæta"

- Elín B.

"Góður andi, frábærir þjálfarar. Hef aldrei verið í jafngóðu formi."

- Helena L.K.