Hnefaleikastöðin æsir lokar

Lokað verður frá 24. mars - 14. apríl, nema fyrirmæli munu segja til um annað.

Virðum fyrirmæli, verum heima og hugsum um hvort annað.

  • Öllum verður bættur upp þann tíma sem mun vera lokað, sama hvernig áskrift viðkomandi er með. Ótímabundnar áskriftir verða frystar á meðan lokun stendur. Auknum tíma verður bætt við tímabundnar áskriftir
     

  • Hægt er að ná í okkur í emailið box@box.is, og ekki hika við að hafa samband ef það vakna spurningar eða ykkur vantar aðstoð. Hvort sem það er við áskriftir eða æfingar.
     

  • Mælum með að vera með í Facebook hópnum okkar þar sem verða settar inn heimaæfingar og hægt að tala við þjálfarana okkar.

Takk fyrir að sýna skilning á þessum tímum og vonum að við komum öll sterkari frá þessu.
 

Hafa samband

ertu með spurningar? heyrðu í okkur í emaili eða síma
box@box.is
578 6060
Viðarhöfði 2, 110 Reykjavík